Fagmennska og gæði í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Mánudaginn 24. apríl í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði

Fundarstjóri er Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar. Fundinum verður streymt hér: https://www.youtube.com/watch?v=RCh5N14LOmY

12:00 - 12:30
Hádegismatur
12:30 - 12:35
Dagskrá hefst
Fundarstjóri Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar
12:35 - 12:45
Ferðaþjónusta og nærsamfélagið
Skapti Örn Ólafsson, Samtök ferðaþjónustunnar
12:45 - 13:05
Ráðgjöf og stuðningur fyrir stjórnendur
Margrét Wendt og Valdís Steingrímsdóttir, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
13:05 - 13:35
Þjónusta sem skapar aðdáendur
Bjartur Guðmundsson, leikari, fyrirlesari og þjálfari
13:35 - 13:45
HLÉ
13:45 - 14:00
Vestfjarðaleiðin til framtíðar
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Vestfjarða
14:00 - 14:10
Af hverju gera þau þetta svona?
Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea
14:10 - 14:20
Að segja sögu
Jóna Símonía Bjarnadóttir, forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða
14:20 - 14:30
Tíminn er núna - Hugleiðing um gildi nútíðarinnar fyrir framtíð Vestfjarða
Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri
14:30 - 15:00
Pallborðsumræða: Hvernig geta Vestfirðir boðið upp á góða þjónustu allan ársins hring?
Stjórn umræðu Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Vestfjarða. Þátttakendur: Friðbjörg Matthíasdóttir, Gistihúsið við höfnina, Kristján Þór Kristjánsson, Hótel Ísafjörður, Sædís Ólöf Þórsdóttir, Fantastic Fjords, Valgerður María Þorsteinsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar

Skráning á viðburð

Hafðu samband