Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Austurlandi

Mánudaginn, 13. mars í Valaskjálf, Egilsstöðum

11:00 - 11:05
Dagskrá fundar kynnt
Fundarstjóri Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs
11:05 - 11:15
Ferðaþjónustan og nærsamfélagið
Jóhannes Þór Skúlason, Samtök ferðaþjónustunnar
11:15 - 11:35
Ráðgjöf og stuðningur fyrir stjórnendur
Margrét Wendt og Valdís Steingrímsdóttir, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
11:35 - 11:55
Hugvekja um framtíðina
Inga Hlín Pálsdóttir, ráðgjafi í ferðamálum
12:00 - 12:45
Hádegismatur
12:45 - 13:00
Fræðsluþjónusta Austurbrúar
Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri Austurbrú
13:00 - 13:10
Vök Baths skólinn
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Vök
13:10 - 13:20
Að vera trúr sjálfum sér
Auður Vala Gunnarsdóttir, eigandi Blábjarga og Anna Margrét Jakobsdóttir Hjarðar, rekstarstjóri Blábjarga
13:20 - 13:30
Fræðsla til aukinnar upplifunar
Denni Karlsson, framkvæmdastjóri Óbyggðaseturs Íslands
13:30 - 14:00
Umræða: Sóknarfæri í þekkingaröflun til aukinnar hæfni starfsfólks og hagkvæmari reksturs
Umræðum stjórnar Jóhannes Þór Skúlason, Samtök ferðaþjónustunnar. Þátttakendur: Þráinn Lárusson (701 Hotels), Díana Mjöll Sveinsdóttir (Tanni Travel), Guðröður Hákonarson (Hildibrand Hótel) og Friðrik Árnason (Hótel Breiðdalsvík)

Skráning á viðburð

Hafðu samband