Öryggi í fyrsta sæti

Hvernig á að stuðla að öryggismenningu?

Menntamorgunn í streymi 14. maí kl. 09:00-9:45 

Dagskrá:

Öryggismál í ferðaþjónustu – Áskoranir og tækifæri
Gísli Nils Einarsson, framkvæmdastjóri Öryggisstjórnunar ehf. 

Öryggisáætlanir í ferðaþjónustu
Dagbjartur Brynjarsson, sérfræðingur í öryggismálum hjá Ferðamálastofu 

Öryggismenning er ákvörðun
Reynir Guðjónsson, öryggisstjóri Orkuveitu Reykjavíkur  

Reynslusaga og lærdómur: Nýting öryggisáætlana í raunaðstæðum
Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri hjá Mountaineers of Iceland 

Fundarstjóri er Bryndís Skarphéðinsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar

Viðburðinum verður streymt á Facebook. 

Menntamorgnar ferðaþjónustunnar eru samstarfsverkefni Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, Samtaka ferðaþjónustunnar og Markaðsstofa landshlutanna.

Skráning á viðburð

Hafðu samband