Þú getur þjálfað menningarhæfni þína með því að velta fyrir þér eftirfarandi spurningum:

  • Hver eru mín gildi og viðhorf?
  • Hvaða bakgrunn, viðhorf og sýn á lífið hefur samstarfsfólkið mitt?
  • Hvaða bakgrunn, viðhorf og sýn á lífið hafa viðskiptavinir mínir?
  • Er ég fær um að virða og samþykkja viðhorf sem eru frábrugðin mínum eigin?
  • Hef ég mismunað fólki vegna þess að það er öðruvísi en ég?
  • Er ég með fordóma gagnvart öðrum eða viðheld staðalímyndum? Hvers konar fordóma eða staðalímyndir er ég með og af hverju? Hvað get ég gert til að breyta því?
  • Hvað annað á ég eftir að læra?

Hafðu samband