Veitingar

Fagleg framkoma og þjónusta skiptir miklu máli fyrir upplifun gesta og orðspor veitingastaða.

Algeng orð – eldhús

Algeng orð – þjónusta í sal

Drykkir – áfengir

Drykkir – óáfengir

Fæðuofnæmi

Kvartanir

Matvælaöryggi

Menningarhæfni

Samskipti við gesti

Snyrtimennska og hreinlæti

Þjónað til borðs

Skoða allt

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar fyrir eldhús

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar er orðasafn algengra orða og frasa sem notaðir eru í ferðaþjónustunni og geta auðveldað samskipti á vinnustað. Orðalistarnir eru á þremur tungumálum en hlusta má á framburð orðanna á íslensku.

Smelltu hér fyrir neðan til að opna fagorðlista fyrir eldhús og bakstur.

Eldhús
Bakstur
Heiti algengra matfiska

Hafðu samband