Fagorðalisti ferðaþjónustunnar
Fagorðalisti ferðaþjónustunnar er orðasafn algengra orða og frasa sem notaðir eru í ferðaþjónustunni og geta auðveldað samskipti á vinnustað. Orðalistarnir eru á þremur tungumálum en hlusta má á framburð orðanna á íslensku.
Smelltu hér fyrir neðan til að opna fagorðlista fyrir ýmis framlínustörf í ferðaþjónustu.