Stýrihópur
Í stýrihópi Hæfniseturs ferðaþjónustunnar sitja sex fulltrúar tilnefndir af SAF, ASÍ, Ferðamálastofu, Stjórnstöð ferðamála auk ráðuneyta atvinnumála og nýsköpunar og mennta og menningar.

FORMAÐUR:
Jóhannes Þór Skúlason SAF – Samtökum ferðaþjónustunnar
MEÐSTJÓRNENDUR:
Anna Katrín Einarsdóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Hulda Anna Arnljótsdóttir mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Fríða Rós Valdimarsdóttir ASÍ – Alþýðusambandi Íslands
Elías Bj. Gíslason Ferðamálastofu