Stýrihópur
Í stýrihópi Hæfniseturs ferðaþjónustunnar sitja fulltrúar tilnefndir af SAF, ASÍ, Ferðamálastofu, auk Menningar- og viðskiptaráðuneytisins.
FORMAÐUR:
Jóhannes Þór Skúlason SAF – Samtökum ferðaþjónustunnar
MEÐSTJÓRNENDUR:
Aleksandra Leonardsdóttir ASÍ
Elías Bj. Gíslason Ferðamálastofu
Sunna Þórðardóttir Menningar- og viðskiptaráðuneytið