Myndbönd

Ferðaþjónustan, fólkið, reynslan, verkefnin og fræðslan – hér í hljóði og mynd.

Fræðsla á tímum heimsfaraldurs

Samtal við viðskiptavininn

Hver er ferðahegðun Íslendinga og hvaða augum líta þeir á ferðaþjónustuna til framtíðar?

Ferðamaður í eigin landi

Hvernig ferðamenn eru Íslendingar og hvernig ætlar ferðaþjónustan að taka á móti þeim? 

Við tókum nokkra ferðaþjónustuaðila tali.

Ferðaþjónustan á tímum Covid-19

Hér segja nokkrir ferðaþjónustuaðilar frá því hvað þeir hafa gert fyrir sína viðskiptavini á tímum heimsfaraldurs.

Hvernig get ég forðast smit?

9 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu á tímum Covid-19. 

Með því að fylgja ráðleggingum minnka líkur á smiti.

Ef grunur vaknar um veikindi viðskiptavina

6 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu um viðbrögð við hugsanlegum veikindum. 

Með því að bregðast við sýnum við ábyrgð og hugum jafnframt að eigin öryggi.

Fræðsla í ferðaþjónustu

Fræðsla í ferðaþjónustu

Hefur þú kynnt þér Fræðslu í ferðaþjónustu?

Hæfnisetrið aðstoðar ferðaþjónustufyrirtæki í samstarfi við fræðsluaðila um allt land við að koma á markvissri fræðslu og þjálfun og meta árangurinn.

Nánar um verkefnið í þessu myndbandi. 

Skaftafell

Hótel Skaftafell tekur þátt í verkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu í samstarfi við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Fræðslunet Suðurlands. 

Hér segir Margrét Gauja Magnúsdóttir hótelstýra frá reynslu sinni af verkefninu. 

Hótel Klettur

Hótel Klettur tekur þátt í verkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu í samstarfi við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Gerum betur.

Hér segir Kristján Jóhann Kristjánsson hótelstjóri frá reynslu sinni af verkefninu. 

Höldur

Höldur tekur þátt í verkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar og SÍMEY.

Hér segir Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri Hölds, og Sigrún Árnadóttir, verkefnastjóra hjá Höldi, frá reynslu sinni af verkefninu.

Inside the Volcano

Inside the Volcano tekur þátt í verkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar og Gerum betur. 

Hér segir Ólafur Þór Júlíusson meðeigandi frá reynslu sinni af verkefninu. 

Hvað segir starfsfólkið?

Hvernig hefur okkur tekist að taka á móti erlendu starfsfólki, hvað er vel gert og hvað má bæta?

Fræðsluefni

Þjálfun í gestrisni

Þjálfun í gestrisni er ætlað til fræðslu og þjálfunar á vinnustað. Það inniheldur fjölbreyttar sögur af atvikum sem upp geta komið í ferðaþjónustunni. Hverri sögu fylgja verkefni. Allir geta tekið þátt því efnið er aðgengilegt á ýmsum tungumálum

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar

Hvernig ætlar þú að undirbúa erlenda starfsfólkið þitt fyrir komu íslenskra ferðamanna? 

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar gerir starfsfólki kleift að læra orð og frasa á öðrum tungumálum

Stafræn fræðsla

Veist þú hvernig best er að standa að stafrænni fræðslu? 

Hér finnur þú 8 góð ráð sem tryggja árangur.

Hafðu samband