Árangursmælikvarðar

Til að auðvelda stjórnendum að mæla árangurinn af fræðslu hefur Hæfnisetur ferðaþjónustunnar útbúið handhægt Excel skjal með fjölbreyttum mælikvörðum. Í hverjum flipa má finna stutta lýsingu á viðkomandi mælikvarða ásamt upplýsingum um hvernig má mæla og túlka niðurstöður. Notendur velja hvaða mælikvarða þeir vilja styðjast við og geta nýtt skjalið til innfyllingar á sínum mælingum. Leiðbeiningar fylgja.

Sækja skjal

Sækja excel skjal

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband