Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Áfangastaða- og Markaðsstofur landshlutanna bjóða ferðaþjónustuaðilum á opna fundi vorið 2025. Á fundunum verður sjónum beint að fjölbreyttum og...
Getur ferðaþjónustan og íslenska þrifist saman?
Grein eftir sérfræðing Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, Nichole Leigh Mosty Ferðaþjónusta hefur verið drifkraftur hagvaxtar á Íslandi, stuðlað að uppbyggingu innviða, auknum gjaldeyristekjum og stofnun nýrra fyrirtækja....
Eflum íslensku innan ferðaþjónustunnar
Dagana 25. og 26. mars býður Hæfnisetrið til opinna kynningarfunda á Teams þar sem íslenskan og leiðir til að efla notkun hennar innan ferðaþjónustunnar verða...
Vel sóttur Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 18.febrúar
Fyrsti Menntamorgunn ferðaþjónustunnar á nýju ári var afar vel sóttur og greinilegt að margir í ferðaþjónustunni eru að velta fyrir sér sinni stöðu, hvar sé...
Menntamorgunn 18.febrúar: Snjöll ferðaþjónusta – Ný tækifæri með stafrænum lausnum og gervigreind
Hvernig byggjum við snjallari ferðaþjónustu með stafrænni tækni? Hvað þurfa fyrirtæki að vita til að hefja stafræna vegferð, hver er ávinningurinn af að nýta sér...
Opnar vinnustofur í gerð starfsmannahandbókar
Starfsmannahandbók – lykill að samræmdum starfsháttum og starfsánægju. Það er mikils virði fyrir fyrirtæki að eiga starfsmannahandbók til að tryggja samræmi í starfsháttum, veita starfsfólki...
Ferðapúlsinn vígður á Mannamótum!
Ferðaþjónustuvikan náði hápunkti síðastliðinn fimmtudag á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Það var margt um manninn og góð stemning eins og alltaf og sérlega hvetjandi að upplifa...
Hæfnisetrið kynnir Ferðapúlsinn
Hæfnisetri ferðaþjónustunnar er það mikið gleðiefni að tilkynna að nú hefur loks litið dagsins ljós stafrænt stöðumat fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu undir nafninu Ferðapúlsinn. Hæfnisetrið...
Ratsjáin hefst aftur á nýju ári!
Það er ánægjulegt að segja frá því að fræðsluverkefnið Ratsjáin er að fara aftur í gang árið 2025 í umsjá Íslenska ferðaklasans. Markmið Ratsjárinnar er...