Skrifstofa Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins að Skipholti 50b er lokuð vegna sumarleyfa frá 21. júlí til og með 1. ágúst 2025. Skrifstofan opnar aftur eftir verslunarmannahelgi þann...
Ársskýrsla Hæfnisetursins 2024
Ársskýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar fyrir starfsárið 2024 er komin út. Um er að ræða áttunda starfsár Hæfnisetursins sem má með sanni segja að hafi verið viðburðaríkt....
Sjóðheit stafræn vinnustofa á Suðurlandi
Hæfnisetrið lagði enn á ný land undir fót síðastliðinn föstudag og mætti á aðalfund Markaðsstofu Suðurlands á Hótel Geysi í hitabylgjunni. Þar héldum við ásamt...
Ferðasýningin HITTUMST: Fjör og Framtíðarsýn í Hafnarhúsinu
Á fimmtudaginn síðastliðinn var Hafnarhúsið í Listasafni Reykjavíkur fullt af lífi og fjöri þegar fjölmenni sýnenda og gesta mætti á ferðasýninguna HITTUMST. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar var...
Mannauðurinn í fyrirrúmi á Suðurnesjum
Síðastliðinn miðvikudag 30. apríl, hélt Hæfnisetrið til morgunverðarfundar á Suðurnesjum þar sem viðfangsefnið var jákvæð samskipti og mannauðsmál við krefjandi aðstæður. Fundurinn var haldinn í...
Ísafjörður tók vel á móti okkur
Glampandi sól og blíða tók á móti Hæfnisetrinu á Ísafirði nú á þriðjudaginn 29.apríl þegar við mættum til fundar um mikilvægi sagnalistarinnar eða “storytelling” í...
Stafræn stemning á Norðurlandi
Það var mikill áhugi og góður andi á fundum um stafræna markaðssetningu og gervigreind sem haldnir voru í síðustu viku á Húsavík og Sauðarkróki í...
Góð þáttaka í málþingi um ferðaþjónustu á Vesturlandi
Það var fjölbreytt og fræðandi samtal sem átti sér stað á Málþingi um ferðaþjónustu á Vesturlandi á hótel Hamri í gær en viðburðurinn var sá...
Opnir fundir um ferðaþjónustu vorið 2025
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Áfangastaða- og Markaðsstofur landshlutanna bjóða ferðaþjónustuaðilum á opna fundi vorið 2025. Á fundunum verður sjónum beint að fjölbreyttum og...