Um leið og við þökkum samstarfið á liðnu ári, óskum við samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs 2025. Hlökkum til áframhaldandi...
Fögnum samstarfi við Íslenska ferðaklasann!
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Íslenski ferðaklasinn hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu sem miðar að því að vinna sameiginlega að markmiðum sem efla hæfni og fagmennsku innan...
Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?
Sífellt fleiri innan ferðaþjónustunnar eru farin að velta fyrir sér hvernig hægt er að efla notkun og sýnileika íslensku innan greinarinnar og mörg eru að...
Velkomin til starfa
Sólveig Nikulásdóttir hóf störf hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar þann 1.október síðastliðinn. Hún hefur undanfarin ár unnið sem vöruþróunarstjóri og í framleiðsluteymi hjá Iceland Travel en áður...
Viltu auka hæfni og efla starfsfólkið þitt?
Það er ánægjulegt að segja frá því að nú hefur litið dagsins ljós nýtt nám í ferðaþjónustu sem greinin hefur um árabil kallað eftir. Þetta...
Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra?
Það var frábær þátttaka á Menntamorgni ferðaþjónustunnar sem haldinn var í morgun í beinu streymi enda afar áhugavert málefni til umræðu sem brennur á mörgum...
Menntamorgunn 23.október Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra?
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 23.október frá 11:00-11:45. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook. Á fundinum verður...
Nýtt: Stafrænt vinnusvæði fyrir stjórnendur
Ferðaþjónustufyrirtækjum stendur nú til boða aðgangur að stafrænu vinnusvæði sem einfaldar stjórnendum að skrifa starfsmannahandbók fyrir sitt fyrirtæki aðlagað að eigin rekstri. Sniðmátið sem er...
Undirbúningur árangursríkra atvinnuviðtala
Stefanía Hildur Ásmundsdóttir frá Hagvangi kom í viðtalsþáttinn „Í stuttu máli“ til að fara stuttlega yfir hvað stjórnendum í ferðaþjónustu ber að hafa í huga...