Fræðslugátt

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Hér getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. Nánari upplýsingar hjá viðkomandi fræðsluaðilum.

Auglýsa námskeið

Ert þú með námskeið á sviði ferðaþjónustu? Þú getur auglýst hér.
Þjónusta

Icelandic Online PLUS is a distance learning course that covers all four language skills (speaking, reading, listening, and writing).

MarkaðssetningÞjónusta

Hrós og hvatning virkar eins og sólskin og hefur á starfsanda og fær starfsfólk til að halda áfram að gera vel og hvetur til að gera enn betur.

Veitingar

Fyrir starfsfólk matvælafyrirtækja, mötuneyta, veitingastaða og hótela sem vilja auka þekkingu sína á örverufræði og réttri meðhöndlun matvæla.

Þjónusta

Fjallað um hvað gestir meta þegar þeir ákvarða gæði þjónustu, lykilhlutverk starfsfólks í jákvæðri upplifun gesta og hvernig má fara fram úr væntingum

Stjórnun

Hvernig náum við því besta út úr okkar teymi og náum settum markmiðum ?

Markaðssetning

Námskeiði þar sem þú kynnist mikilvægum þáttum sem vert er að huga að, þegar kemur að því að veita þjónustu sem skilar þínu fyrirtæki auknum arði

MarkaðssetningStjórnun

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína.

Leiðsögn

Leiðsögunám, fyrst svæðisleiðsögn og síðan landsleiðsögn. Nú er allt útlit fyrir að okkar mikilvæga atvinnugrein, ferðaþjónustan, sé að lifna við á ný og skortur verði á menntuðu fólki í greininni. Símenntun HA býður leiðsögunám nám veturinn 2021-22 fyrir þá sem vilja búa sig undir að fylgja ferðamönnum um landið.

Ráðstefnur og viðburðirÞjónusta

Námskeiðið fjallar um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum og netspjalli. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall.

Þjónusta

Þjónustunámskeiðið fjallar um lykilþætti sem viðskiptavinir meta þegar þeir ákvarða þjónustugæði. Þátttakendur meta þjónustu sem þeir hafa upplifað út frá fyrirfram mótuðum gátlista. Á námskeiðinu vinnum við með tillögur þátttakanda um hvernig þeir geta tekið aukaskrefið sem fer fram úr væntingum og tileinkað sér jákvætt hugarfar.

StjórnunÞjónusta

The Email Etiquette Workshop introduces participants to the skills and techniques necessary for writing professional and effective Emails. As today´s primary communication tool, it is essential that Email communication be consistent, relevant and professional. With in-boxes overflowing and considerable time spent managing correspondence, it is vital to craft Emails that are properly worded, easy to read, file and respond to.

Ferðir og afþreying

This course provides a general overview of Icelandic history and the major events that have defined the nation and shaped its development.

StjórnunÞjónusta

Fjallað er um hvernig áhrif hrós og hvatning hefur á vinnustaði. Hrós og endurgjöf fær okkur til að halda áfram að gera vel og hvetur til að gera enn betur.

Þjónusta

Á námskeiðinu er fjallað um hvernig samræmd þjónusta og samskipti eru lykillinn að því að stýra væntingum viðskiptavina og samstarfsfólks.

Þjónusta

Fjallað er um ýmis atriði sem geta aukið ánægju kínverskra gesta, hvað gæti verið líkt með okkur og þeim og hvað gæti komið á óvart. Einnig er rýnt er í rannsóknir um sérkenni Kínverja og tekin dæmi úr nýju bókinni Cultural Impact on Service Quality – Hospitality Tips for Effective Communication with Tourists.

Stjórnun

Fjallað er um helstu kosti við móttöku og fræðslu nýrra starfsmanna (nýliðaþjálfun). Fyrstu kynni af samskiptum, aðstöðu, stjórnunarstíl og skipulagi á vinnustað, geta mótað viðhorf nýs starfsfólks og haft áhrif á starfsánægju og starfsframlag þeirra.

Þjónusta

Fjallað er um lykilþætti í ráðgefandi sölu og þjónustu og af hverju ráðgefandi sala er í raun þjónusta. Einnig er farið yfir hvaða spurningar „veiða“ upplýsingar um hverju viðskiptavinur er að leita eftir.

StjórnunÞjónusta

Flestir kannast við að fá erfiða viðskiptavini sem geta jafnvel lagst á starfsfólk eins og vörubílahlass af leiðindum og fúkyrðum. Á þessu námskeiði er því fjallað um mikilvæga þætti til að afvopna erfiða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum.

Þjónusta

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma í rafæna námskeiðinu Topp símaþjónusta. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðra. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum og verkefnum.

Þjónusta

This online interactive course on dealing with difficult and/or angry customers is aimed at anyone working in the service industry – from the manager through to the frontline. Many of us have to deal with angry or unhappy clients as part of our roles, and it’s never easy. This online course can help you to get through these challenging situations with grace and professionalism.

Þjónusta

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskipti í gegnum netspjall. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyrir eigin tölvupóstsamskipti.

StjórnunÞjónusta

This online interactive course on cultural diversity is aimed at anyone working with people – from the manager through to the frontline. The course delivers highly valuable knowledge on how to master cultural differences and service expectations that often exist between guests from different nationalities.

VeitingarÞjónusta

This online interactive course on food allergy is aimed at anyone working in food service – from the manager through to the food preparation and food service staff. The course helps to identify the fourteen particular food allergens and understand why foods containing allergens must be handled carefully.

Þjónusta

Fjallað er um mikilvægi þess að móta stefnu fyrir þjónustuna svo starfsfólkið rói allt í takt. Nefnd eru dæmi um þjónustustefnu sem við höfum unnið fyrir ýmsa aðila.

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband