Fræðslugátt

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Hér getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. Nánari upplýsingar hjá viðkomandi fræðsluaðilum.

Auglýsa námskeið

Ert þú með námskeið á sviði ferðaþjónustu? Þú getur auglýst hér.
Leiðsögn

Námið hentar öllum þeim sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi – engrar grunnmenntunar krafist.

Ferðir og afþreyingLeiðsögnNáttúra og dýralíf

Leiðsögunámið er sniðið að þeim sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi.

StjórnunÞjónusta

Ferðaþjónusta 1 er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni

StjórnunÞjónusta

Ferðaþjónusta 2 er framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.

LeiðsögnÞjónusta

Íslenskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Hæfnistig frá 1-5. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst.

StjórnunÞjónusta

Opna háskólans í HR og hinn virti Cézar Ritz Colleges í Sviss undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður í hótel og veitingahúsageiranum.

MarkaðssetningStjórnun

Með þessu yfirgripsmikla námi öðlast þátttakendur þekkingu í að nálgast gögn og vinna með þau, undirstöðuatriði forritunar og verkefnastjórnun.

MarkaðssetningStjórnun

Námslína í APME verkefnastjórnun bæta þátttakendur skipulag og utanumhald verkefna, verða betur í stakk búnir til að taka erfiðar ákvarðanir.

Stjórnun

Með því að ljúka PMD-náminu hafa stjórnendur eflt til muna faglega þekkingu sína og aukið færni sína, frumkvæði og sjálfstraust.

Leiðsögn

Námið hentar öllum þeim sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi. Megináhersla er lögð á hagnýta þekkingu á sviði leiðsagnar með ferðamenn um Ísland í samræmi við Evrópustaðal ÍST

StjórnunÞjónusta

Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.

MarkaðssetningÞjónusta

Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmananveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.

StjórnunÞjónusta

Bornar eru saman mælinga á þjónustu maður á mann og á netinu.

Stjórnun

Sú nýbreytni hefur nú rutt sér til rúms hér landi að þjálfa samskiptafærni í þjónustu með svokallaðrar sýndarveruleikatækni.

Stjórnun

Tölvupóstur er mikilvægur samskiptamiðill fyrirtækja. Ég hef því tekið saman nokkur “tips” sem gætu sparað þér tíma og aukið afköst.

Þjónusta

Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu.

StjórnunÞjónusta

Fjallað er um lykilatriði um hvernig á að bregðast við þegar viðskiptavinir eru erfiðir

Þjónusta

Orðlaus samskipti eru stærsti hluti samskipta okkar við aðra og hefur mikil áhrif á hvernig viðskiptavinir meta gæði þjónustu

MarkaðssetningStjórnun

NPS er alþjóðlegur mælikvarði í þjónustustjórnun sem byggir á hversu líklegir einstaklingar eru til að mæla með eða að hallmæla fyrirtæki.

TungumálÞjónusta

Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language?

MarkaðssetningÞjónusta

Þegar fyrirtæki fara fram úr væntingum stuðlar það að tryggð sem leiðir til betri afkomu og vaxtar fyrirtækis.

Þjónusta

Er það feimnismál, frumkvæði eða fordómar að kynna sér hverjar geta varið þarfir gesta frá ýmsum þjóðlöndum?

StjórnunÞjónusta

Hvernig er hægt að nýta Walt Disney Lessons from the Mouse í mótun þjónustustefnu

MarkaðssetningÞjónusta

Mikilvægt er að átta sig á að ferðafólk er að gefa okkur dýrmætar upplýsingar þegar þau leggja á sig að kvarta.

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Menningar- og viðskiptaráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband