Fræðslugátt

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Hér getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. Nánari upplýsingar hjá viðkomandi fræðsluaðilum.

Auglýsa námskeið

Ert þú með námskeið á sviði ferðaþjónustu? Þú getur auglýst hér.
Ferðir og afþreyingStjórnun

In this course the theories of sustainable destinations along with the socio-economic impact of tourism are observed.

Stjórnun

Bókhald grunnur er bókhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Námið hentar einnig einstaklingum sem vilja vera sjálfbjarga með bókhaldið sitt í eigin rekstri.

MarkaðssetningStjórnun

Photoshop er ítarlegt námskeið fyrir þá sem vilja ná mikilli þekkingu og færni í notkun þessa frábæra forrits. Unnið er með Photoshop (CC).

Stjórnun

Í þessu námskeiði er farið ýtarlega yfir alla möguleika sem er í boði í Microsoft Teams. Farið er yfir hvernig á að stofna teymi, deila skjölum ofl.

MarkaðssetningStjórnun

Grunnnámskeið í Excel er ætlað byrjendum. Tekin eru fyrir grundvallaratriði við notkun Excel við útreikninga og úrvinnslu talna ásamt útliti skjala.

Stjórnun

Launafulltrúinn er námskeið fyrir þá sem vilja tileinka sér launabókhald, útreikning launa, lífeyrissjóðsgreiðslna og útreikning skatta.

MarkaðssetningStjórnun

Farið er yfir hvernig á að stofna teymi, deila skjölum, stofna til hópsamtals og fleira gagnlegt tengt teymisvinnu.

Stjórnun

Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur öðlist góða þekkingu og færni í skattskilum miðuðum að einstaklingum í rekstri.

Stjórnun

Skrifstofustjórinn færir þér aðgang að öllum helstu Microsoft forritunum: Word, Excel, Notes, PowerPoint, Planner, Forms, Teams, Sharpoint og Onedrive

Markaðssetning

Kraftmikið námskeið fyrir frumkvöðla, sjálfstætt starfandi og aðra sem eru að hefja rekstur

Náttúra og dýralíf

Í námskeiðinu verður sjónum beint að því hvaða siðferðilegu sjónarmið ber hæst í umræðum um náttúruvernd.

Stjórnun

Hnitmiðað námskeið þar sem farið verður yfir lykilatriði árangursríkrar samvinnu teyma.

Leiðsögn

Námið miðar að því að nemendur kunni skil á hlutverki og ábyrgð leiðsögumanns og þjálfist í hópstjórn og samskiptum við ferðamenn og aðila í ferðaþjón

Stjórnun

Námskeiðið er ætlað stjórnendum iðnfyrirtækja sem eru að ráða til sín fólk en vantar markvisst ferli til að halda utan um ráðninguna.

Markaðssetning

Rýnt í íslenska byggðaþróun í tengslum við ferðamál og ferðaþjónustu.

MarkaðssetningVeitingar

Fjallað um mat og matarmenningu sem þverfaglegt viðfangsefni.

MarkaðssetningStjórnun

Fjallað er um eðli, fjölbreytileika, skipulagningu, framkvæmd og gæðamat viðburða.

Þjónusta

Nemendur kynnast leiðum til að tryggja gæði þjónustu, upplifun viðskiptavina og tryggja sinni þjónustu samkeppnisforskot.

Ferðir og afþreyingNáttúra og dýralíf

Megináhersla er lögð á nýtingu náttúrlegs efnis við gerð göngustíga og áningarstaða fyrir ferðamenn. Námskeið í samstarfi við Fornverkaskólann.

Markaðssetning

Fjallað um ólíkar gerðir viðburða og nýjustu strauma, stefnur og kenningar í viðburðastjórnun.

Leiðsögn

Fjölbreytt námskeið um leiðsögn sem fag, samskipti og leiðsögutækni.

Ferðir og afþreyingLeiðsögn

Glímt er við mismunandi hliðar umhverfisbreytinga síðustu 300 ára og áhrif þeirra á samfélag manna, m.a. á ferðaþjónustu.

Veitingar

Fjallað um sögu bjórsins og uppruna, ólíka bjórstíla, bragð bjórs, innihaldsefni og fræðin bak við bjórgerð, mistök í bjórgerð ofl.

Leiðsögn

Fjallað um kenningar um eðli frístunda, afþreyingar og upplifunar. Rætt verður um gildi afþreyingar í nútíma samfélagi, framboð hennar og eftirspurn.

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband