Fræðslugátt

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Hér getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. Nánari upplýsingar hjá viðkomandi fræðsluaðilum.

Auglýsa námskeið

Ert þú með námskeið á sviði ferðaþjónustu? Þú getur auglýst hér.
Ferðir og afþreyingLeiðsögn

Skoðaðir verða meginatburðir í sögu Íslands, sjálfsmynd þjóðarinnar og samskipti við aðrar þjóðir.

Leiðsögn

Fjallað verður um íslenska menningu og birtingarmyndir hennar frá upphafi fram á 21. öld.

Ferðir og afþreyingLeiðsögn

Fjallað verður um norðurljós og tilurð þeirra. Tæpt á sögulegum norðurljósaatburðum, fornum tilgátum og hvernig þekking á þeim jókst smám saman.

LeiðsögnMarkaðssetning

Fjallað verður um íslenskt nútímasamfélag og þróun þess út frá ýmsum þáttum, svo sem lýðfræði, landfræði, félagsvísindum og heilsuvísindum.

Þjónusta

Námskeið SGA eru stutt og hnitmiðuð. Áhersla er lögð á að fara á skjótan og hnitmiðaðan hátt í hagnýta hluti sem hægt er að koma í framkvæmd strax

MarkaðssetningStjórnun

Námskeiðið eflir sölumenn fyrirtækja og stjórnendur sölumála með því að skapa aukna færni og leikni í aðferðafræði, skipulagi og tækni.
Lögð er áhersla á að söluteymi læri að vinna saman og að nemendur geti bæði skipulagt söluherferðir betur og stýrt söluverkefnum af öllum stærðargráðum.

Markaðssetning

Tveggja daga vinnustofa með Octalysis Group sem er leiðandi í heiminum við að hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að nýta hvata leikjaiðnaðarins svo þær nái meiri árangri.

Markaðssetning

Nýtt metnaðarfullt nám hjá Akademias, í samstarfi við Digido, fyrir alla sem vilja ná góðum tökum á þeirri tækni og aðferðum sem eru að umbreyta markaðsstarfi. 

Þjónusta

Rafrænt námskeið sem hentar þeim sem taka á móti ferðamönnum. Fjallað m.a. um hugtakið gestrisni og fagmennsku í mótttöku gesta.

GistingÞjónusta

Námskeið sem hentar þeim sem eiga í beinum samskiptum við ferðamenn, t.d. á gisti- og veitingastöðum, sundlaugum, verslunum og sjoppum.

Ferðir og afþreyingLeiðsögn

Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags, náttúru, áningastöðum ofl

Náttúra og dýralíf

The main concerns regarding environmental protection are explored along with the responsibility of individuals and companies in tourism.

MarkaðssetningStjórnun

This course explores the effects of social media on day-to-day operations and activities and how it can be used to make the workplace more exciting.

MarkaðssetningStjórnun

It is important for tourism service providers to be familiar with various cultures and the main differences between them.

Stjórnun

This course observes the main laws and regulations effecting the Icelandic tourism industry.

Markaðssetning

The ways available to make business ideas a reality are investigated in this course. Students gain an understanding of the world of the entrepreneurs.

Ferðir og afþreyingStjórnun

In this course the theories of sustainable destinations along with the socio-economic impact of tourism are observed.

Stjórnun

Bókhald grunnur er bókhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Námið hentar einnig einstaklingum sem vilja vera sjálfbjarga með bókhaldið sitt í eigin rekstri.

MarkaðssetningStjórnun

Photoshop er ítarlegt námskeið fyrir þá sem vilja ná mikilli þekkingu og færni í notkun þessa frábæra forrits. Unnið er með Photoshop (CC).

MarkaðssetningStjórnun

Grunnnámskeið í Excel er ætlað byrjendum. Tekin eru fyrir grundvallaratriði við notkun Excel við útreikninga og úrvinnslu talna ásamt útliti skjala.

Stjórnun

Launafulltrúinn er námskeið fyrir þá sem vilja tileinka sér launabókhald, útreikning launa, lífeyrissjóðsgreiðslna og útreikning skatta.

MarkaðssetningStjórnun

Farið er yfir hvernig á að stofna teymi, deila skjölum, stofna til hópsamtals og fleira gagnlegt tengt teymisvinnu.

Stjórnun

Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur öðlist góða þekkingu og færni í skattskilum miðuðum að einstaklingum í rekstri.

Stjórnun

Skrifstofustjórinn færir þér aðgang að öllum helstu Microsoft forritunum: Word, Excel, Notes, PowerPoint, Planner, Forms, Teams, Sharpoint og Onedrive

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband