Fræðslugátt

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Hér getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. Nánari upplýsingar hjá viðkomandi fræðsluaðilum.

Auglýsa námskeið

Ert þú með námskeið á sviði ferðaþjónustu? Þú getur auglýst hér.
Þjónusta

Vilt þú læra að þekkja hvernig líkamstjáning og raddbeitingin hafa áhrif á hvort samskipti þín séu árangursrík?

StjórnunÞjónusta

Hagnýtt nám fyrir þá sem starfa við ferðaþjónustu. Námskeiðið er framhald af ferðaþjónustu 1. Kennt á ensku.

StjórnunÞjónusta

Hagnýtt námskeið fyrir þá sem starfa við ferðaþjónustu. Framhald af ferðaþjónustu 1. Kennt á pólsku.

StjórnunÞjónusta

Námið ætlað þeim sem starfa/hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína í að takast á við fjölbreytt úrlausnarefni. Kennt á pólsku.

StjórnunÞjónusta

Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína í að takast á við fjölbreytt úrlausnarefni.

Þjónusta

Námskeið fyrir þá sem vilja auka færni sína og þekkingu við mótttöku viðskiptavina til hagsbóta fyrir fyrirtækið. Kennt á pólsku.

Þjónusta

Námskeið fyrir þá sem vilja bæta færni sína og þekkingu við móttöku viðskiptavina til hagsbóta fyrir fyrirtækið. Kennt á ensku.

Stjórnun

Þetta námskeið hjálpar þátttakendum að skilja sjálfa sig og aðra betur, og hvernig það er hægt að ná sem mestu út úr hóp. Byggir á Everything DiSC

StjórnunÞjónusta

Vinnustaðamenning er persónuleiki fyrirtækis – farið yfir einfalda hluti sem starfsfólk getur tileinkað sér til að gera hana jákvæðari

Ferðir og afþreying

Farið verður yfir hugtök í veðurfræði og veðurspám, þátttakendur fá leiðbeiningar í lestri og túlkun veðurspáa og viðvarana og læra að afla sér réttra

Stjórnun

Við veitum þér hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi. Áhersla er lögð á styrkleika, jafningjasambönd, leiðtogahæfni, liðsheild og margt fleira.

Þjónusta

Námskeið um hvernig húmor eykur skilvirkni og árangur meðal annars út frá lífeðlisfræðilegu sjónarhorni.

Markaðssetning

Námskeiðið fjallar um hagnýt og öflug verkfæri til að ná athygli, koma upplýsingum á framfæri og styrkja vörumerki.

Stjórnun

Á þessu námskeiði læra þátttakendur að stýra skipulagsheildum og starfsfólki farsærlega í gegnum breytingaferli

Stjórnun

Kynntar eru lausnir sem hjálpa þekkingarstarfsfólki og leiðtogum að tileinka sér hæfni sem nauðsynleg er fyrir hámarksárangur í starfi

StjórnunÞjónusta

Námslínan er fyrir alla þá sem vilja dýpka þekkingu sína og auka færni í að leiða árangursríka liðsheild.

Stjórnun

Námslína sem kennd er í samstarfi við César Ritz Colleges, einn af virtustu skólum heims í hótel- og veitingahúsarekstri. Kennt er á ensku.

MarkaðssetningRáðstefnur og viðburðir

Sérsniðið námskeið í kynningatækni fyrir einstaklinga eða hópa. Námskeiðið nýtist öllum þeim sem vilja auka við eða bæta hæfni sína í allri framkomu.

MarkaðssetningStjórnun

Námslína fyrir alla þá sem vilja dýpka þekkingu sína og og auka færni á sviði reksturs og fjármála.

Ferðir og afþreyingLeiðsögn

Skoðaðir verða meginatburðir í sögu Íslands, sjálfsmynd þjóðarinnar og samskipti við aðrar þjóðir.

Leiðsögn

Fjallað verður um íslenska menningu og birtingarmyndir hennar frá upphafi fram á 21. öld.

Ferðir og afþreyingLeiðsögn

Fjallað verður um norðurljós og tilurð þeirra. Tæpt á sögulegum norðurljósaatburðum, fornum tilgátum og hvernig þekking á þeim jókst smám saman.

LeiðsögnMarkaðssetning

Fjallað verður um íslenskt nútímasamfélag og þróun þess út frá ýmsum þáttum, svo sem lýðfræði, landfræði, félagsvísindum og heilsuvísindum.

MarkaðssetningStjórnun

Námskeiðið eflir sölumenn fyrirtækja og stjórnendur sölumála með því að skapa aukna færni og leikni í aðferðafræði, skipulagi og tækni.
Lögð er áhersla á að söluteymi læri að vinna saman og að nemendur geti bæði skipulagt söluherferðir betur og stýrt söluverkefnum af öllum stærðargráðum.

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband