Fræðsluferli og árangur fyrirtækis
Að undirbúningi fræðsluferlis koma fræðsluaðili, Hæfnisetrið og fyrirtæki, sem gera með sér þríhliða samstarfssamning. Fræðsluaðili sér um greiningu, áætlun og fræðslu í samvinnu við fyrirtækið. Árangur af starfinu er metinn reglulega í ferlinu. Ávinningur fyrirtækis getur orðið aukin arðsemi, minni starfsmannavelta, aukin starfsánægja, skilvirkari rekstur og aukin ánægja viðskiptavina.
