7. Orkusparnaður

Á Íslandi er nánast öll raforka unnin úr endurnýjanlegum auðlindum (vatn- og gufuafli) og því telja margir að það sé ekki þörf á því að spara rafmagn á Íslandi. Aukin orkunotkun kallar hins vegar á fleiri orkuver sem raska landsvæðum og hafa neikvæð áhrif á náttúru og dýralíf.

Þú getur sparað orku með því að:

  • slökkva á ljósum
  • loka gluggum
  • draga fyrir glugga
  • lækka á ofnum
  • slökkva á tækjum
  • taka tölvur og raftæki úr sambandi

Hafðu samband