5. Vistvænar samgöngur

Eitt stærsta umhverfismál í ferðaþjónustu eru ferðalög og flutningar. Bensín og díselolía eru óendurnýjanlegar auðlindir og við brennslu þeirra losna að auki gróðurhúsalofttegundir. Til að ferðast í og úr vinnu á vistvænan hátt er t.d. hægt að

  • ferðast með strætó
  • hjóla í vinnuna
  • fara gangandi
  • vera í samfloti við samstarfsfólk
  • nýta upplýsingatækni til að fækka ferðum á fundi

Á kolvidur.is getur þú reiknað út kolefnisfótsporið þitt.

Hafðu samband