3. Greining á fræðsluþörfum

Verkefnastjóri Hæfnisetursins í samstarfi við stjórnanda skilgreina markmið fræðslu, velja árangursmælikvarða og greina fræðsluþarfir t.d. með því að senda út kannanir. Greining fræðsluþarfa getur náð til alls starfsfólks, tiltekins hóps/deilda, eða ákveðinna starfa

Skoða allt

Hafðu samband