4. Fræðsluáætlun og framkvæmd fræðslu

Unnið er úr niðurstöðum fræðslugreiningarinnar, fræðsluáætlun gerð, haft er samband við fræðsluaðila og fræðslan síðan framkvæmd. Verkefnastjóri Hæfnisetursins leiðsegir hvernig fyrirtæki geta sótt um fræðslustyrk fyrir niðurgreiðslu fræðslu hjá Starfsmenntasjóðum. 

Skoða allt

Hafðu samband