Asana hjálpar einstaklingum og hópum að skipuleggja vinnuna sína betur og vera með meiri fókus á markmiðin, verkefnin og þau daglegu störf sem hjálpa fyrirtækjum að vaxa. Á námskeiðinu er farið yfir grunnþætti Asana, með fókus á að nýta Asana sem samskiptatól.

Hafðu samband