Lærðu einfalda og áhrifaríka aðferðafræði við að skerpa fókus og forgangsraða. Á námskeiðinu er farið ofan í aðferðafræði OKR eða „Objectives & Key Results“ sem hjálpar fyrirtækjum að framkvæma stefnu með skýrum, sýnilegum og mælanlegum hætti.

Hafðu samband