Flestir kannast við að fá erfiða viðskiptavini sem geta jafnvel lagst á starfsfólk eins og vörubílahlass af leiðindum og fúkyrðum. Á þessu námskeiði er því fjallað um mikilvæga þætti til að afvopna erfiða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum.

Hafðu samband