Persónuvernd er mikilvægur þáttur sem fyrirtæki þurfa að að huga að í rekstri sínum. Stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera meðvitaðir um það hvernig reglur varðandi persónuvernd hafa áhrif á starfsumhverfi þeirra og hverju þarf að huga sérstaklega að í því sambandi.

Hafðu samband