Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Námskeiðið fer bæði fram í fjarnámi og útsendingu gegnum Google Meet.

Hafðu samband