Akademias býður upp á diplomanám í verkefnastjórnun sem er samstarfsverkefni fjölda innlendra og erlendra sérfræðinga og fyrirtækja.