Fjallað er um ýmis atriði sem geta aukið ánægju kínverskra gesta, hvað gæti verið líkt með okkur og þeim og hvað gæti komið á óvart. Einnig er rýnt er í rannsóknir um sérkenni Kínverja og tekin dæmi úr nýju bókinni Cultural Impact on Service Quality – Hospitality Tips for Effective Communication with Tourists.