Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskipti í gegnum netspjall. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyrir eigin tölvupóstsamskipti.

Hafðu samband