Fjölmenningarfærni er sífellt meira metin á vinnumarkaði, sérstaklega í alþjóðlegu eða fjölbreyttu umhverfi. Fjölmenningarfræni felur í sér að huga að því hvernig sé best að veita góða þjónustu og sýna gott viðmót í samskiptum við einstaklinga af erlendum uppruna samhliða því að huga að hvað fellst í inngildandi samfélagi og vinuumhverfi.