Inngangur að gæðastjórnun

Námskeið í undirstöðuatriðum gæðastjórnunar þar sem fjallað verður um helstu verkefni gæðastjórnunar.

Microsoft Power BI

Á námskeiðinu er fjallað um hvað Power BI er ásamt því hvernig mælaborð eru byggð upp í Power BI Desktop.

Ítalska III

Á þessu námskeiði er unnið með alla færniþætti, talmál, lestur, hlustun og ritun en þó verður sérstök áhersla á talmál.

Árangursrík samskipti

Hér er um stutt en hnitmiðað námskeið að ræða þar sem tekin verða fyrir þau lykilatriði sem gera fólki kleift að ná hámarksárangri í samskiptum.

Endurhönnun ferla með hönnunarhugsun

Viltu endurhanna verkferla og virkja sköpunargáfuna til að ná meiri árangri í samkeppni nútímans og nýta réttu tæknina eða stafrænu lausnirnar?

Excel – helstu aðgerðir

Farið er yfir allar helstu aðgerðir í Excel sem nýtast við vinnslu gagna og nokkur innbyggð föll skoðuð.

Spænska II

Markmiðið er að þátttakendur öðlist færni í rituðu sem mæltu máli og byggi upp hagnýtan orðaforða og málfræðiþekkingu sem nýtist þeim í daglegu lífi.

Erfið starfsmannamál

Fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp.

Spjallað á spænsku II – framhald

Fyrir þau sem hafa lokið Spjallað á spænsku I og langar að þjálfa sig meira í að tala og skilja, bæta við orðaforða og hæfni í að nota málfræði.

Spjallað á spænsku

Fyrir þau sem eru með einhvern grunn í spænsku og langar að þjálfa sig meira í að tala og skilja, bæta við orðaforða og hæfni í að nota málfræði.

Hafðu samband