Austurland
Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags og náttúru og sagt frá helstu áningastöðum, menningarhátíðum og möguleikum til afþreyingar.
Gæði í upplýsingagjöf
Gæði í upplýsingagjöf er rafrænt námskeið sem hentar þeim sem eiga í beinum samskiptum við ferðamenn á Austurlandi.
Móttaka gesta
Móttaka gesta er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Í námskeiðinu er fjallað um hugtakið gestrisni og fagmennsku í móttöku gesta.
Master Cultural Differences
Explore the difference in scheduling between different nationalities, giving negative feedback, communication etc., based on research.
Þjónustunámskeið
Stuttir fyrirlestrar, áhersla á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir.
Viðburðastjórnun og upplifunarhönnun
Hvernig er hægt að skapa minnistæða upplifun af viðburðum og þjónustu?
Gagnagreind og notkun gervigreindar
Rannsóknir, gögn og gervigreind nýtt til að efla rekstur, þjónustu og árangur.
Þjónustunámskeið
Grunnatriði varðandi þjónustu sem lykilárangursþátt i rekstri fyrirtækja.
Þjónustuframkoma
Góð þjónusta veitir fyrirtækjum samkeppnisforskot.
Mannauðsmál frá A til Ö
Fjallað um hagnýt atriði mannauðsstjórnunar – tækifæri og áskoranir.
Fjármál og rekstur
Áhersla á arðsemi og leiðir við ábyrga stjórnun fjármuna og stýringu verkefna.
Sölutækni og sannfæringarkraftur
Rýnt í hugarfar sölumannsins og verkfæri sem nýta má í starfi.
Verkefnastjórnun
Farið yfir helstu hugtök og grunnatriði með áherslu á gerð verkefnisáætlunar.
Virðisaukaskattur
Grunnatriði fyrir aðila í rekstri.
Námskeið MSS
Fjölbreytt námskeið hjá fyrirtækjasviði MSS sem nýst geta innan ferðaþjónustu.
Matvælaskólinn
Námskeið, sérsniðin fyrir fyrirtæki eða blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.