Leiðtoginn ég

Leiðtoginn ég er námskeið þar sem þátttakendur vinna með eigin áskoranir í starfi og fá tækifæri til að efla sig á markvissan hátt í leiðtogahlutverki

Mannauðsstefna, teymi og tilfinningagreind

miniMBA – Mannauður hvers fyrirtækis er þeirra verðmætasta auðlind. Á þessu námskeiði er verið að skapa þekkingu, færni og leikni þegar kemur að uppbygginu mannauðs og teymum,

Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun

miniMBA í fjármálum fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun snýst um að skapa þekkingu, færni og leikni sem tengist fjármála- og árangurslæsi stjórnenda og sérfræðinga hvort sem er í einkageiranum, hjá hinu opinbera eða í þriðja geiranum.

Sérfræðingur í stefnumótun og skipulagi fyrirtækja

Á námskeiðinu er farið yfir helstu kenningar sem tengjast stefnumótun fyrirtækja og farið yfir íslensk raundæmi. Ákveðin aðferðafræði verður kynnt sem byggir á helstu kenningum sem einfaldar stefnumótunarvinnu fyrirtækja,

Leiðtogi í notkun gervigreindar í viðskiptum

ChatGPT er tækni sem hefur farið eins og eldur í sinu um viðskiptaheiminn. Mörg fyrirtæki eru að reyna að endurhugsa verðmætasköpun og nota gervigreind sem hluta af lausnum og þjónustu.

Stjórnandinn þú

Að vera stjórnandi krefst fjölbreyttra eiginleika frá einstaklingum.  Stjórnandinn þú hannað með það að leiðarljósi að efla sérstaklega nýja stjórnendur í starfi.

Millistjórnandinn þú

 Langar þig að leiða teymið þitt af sjálfstrausti og geta brugðist við þeim þeim áskorunum sem fylgir því mannaforráðum?

Stýring markaðsmála

Eru markaðsmálin á þinni könnu ásamt fleiri verkefnum? Langar þig að öðlast meiri þekkingu og skilning á markaðsmálum. 

Skógartré

NÁMSKEIÐ Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í heim skógræktar á Íslandi í máli og myndum.

Stjórnarmenn og hlutverk þeirra

Leitast við að svara spurningum þeirra sem eiga sæti í stjórnum fyrirtækja um hlutverk þeirra og ábyrgð varðandi áhættuskipulag rekstrar.

Fjármál og rekstur

Hagnýtt námskeið um hvernig er best að halda utan um fjármálin, bókhald og skattskil þegar starfað er sjálfstætt.

Mikilvægi virkrar hlustunar

Viltu þjálfa með þér virkari hlustun, vera sannarlega til staðar í samtölum og geta spurt áhrifaríkra spurninga í samskiptum?

Hafðu samband