Ítalska III
Á þessu námskeiði er unnið með alla færniþætti, talmál, lestur, hlustun og ritun en þó verður sérstök áhersla á talmál.
Spænska II
Markmiðið er að þátttakendur öðlist færni í rituðu sem mæltu máli og byggi upp hagnýtan orðaforða og málfræðiþekkingu sem nýtist þeim í daglegu lífi.
Spjallað á spænsku II – framhald
Fyrir þau sem hafa lokið Spjallað á spænsku I og langar að þjálfa sig meira í að tala og skilja, bæta við orðaforða og hæfni í að nota málfræði.
Spjallað á spænsku
Fyrir þau sem eru með einhvern grunn í spænsku og langar að þjálfa sig meira í að tala og skilja, bæta við orðaforða og hæfni í að nota málfræði.
Spjallað á ítölsku
Fyrir þau sem eru með grunn í ítölsku og langar að þjálfa sig meira í að tala og skilja, bæta við orðaforða og hæfni í að nota málfræði í töluðu máli.
Japanska II
Þetta námskeið er fyrir alla þá sem hafa lokið Japanska I, Japanska fyrir byrjendur I eða hafa sambærilega þekkingu á japönsku.
Portúgalska I
Langar þig að læra tungumál sem talað er af 280 milljón einstaklingum í níu löndum og fjórum heimsálfum?
Japanska I
Námskeiðið er ætlað byrjendum í japönsku og byggist upp á hnitmiðuðum tímum sem gefa góða innsýn í japanska tungu.
Íslenska fyrir útlendinga
Getuskipt námskeið á þrepum 1-4. Staðnámskeið víðsvegar á Suðurlandi auk fjarnámskeiða.
Íslenskunámskeið á stigum 1-6
Íslenskunám fyrir fullorðna byrjendur á skalanum – A1, A2, B1, B2, C1, C2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
Íslenska fyrir útlendinga
Getuskipt námskeið í íslensku á þrepum 1 – 4.
Íslenska sem annað mál
Getuskipt námskeið á þrepum 1 – 4 auk fjarnámskeiða.
Að lesa og skrifa á íslensku
Námsleið fyrir fullorðið fólk af erlendum uppruna sem er ólæst eða illa læst á latneskt letur.
Íslenskunámskeið
Fyrir byrjendur og lengra komna. Hæfnistig frá 1-5. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst.
Is Icelandic rude in direct translation?
Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language?
On the Job Icelandic – Waiters
Mini-course for foreigners with little or no Icelandic language learning background to master basic customer communication in Icelandic.