Austurland

Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags og náttúru og sagt frá helstu áningastöðum, menningarhátíðum og möguleikum til afþreyingar.

Gæði í upplýsingagjöf

Gæði í upplýsingagjöf er rafrænt námskeið sem hentar þeim sem eiga í beinum samskiptum við ferðamenn á Austurlandi.

Íslenskunámskeið

Fyrir byrjendur og lengra komna. Hæfnistig frá 1-5. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst.

Fjallaleiðsögumenn

Þjálfunarkerfinu er skipt upp í þrjá  þætti, jöklaleiðsögn, fjallaleiðsögn og skíðaleiðsögn. Grunnþjálfun í jóklaleiðsögn tekur 4 daga og fer fram á skriðjökli. Farið verður yfir helstu atriði jöklaleiðsagnar svo sem leiðarval sprungubjörgun, ísklifur, samskipti við gesti og hópstjórn.

Styrkari og öruggari rödd

Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í hvernig þeir geta breytt raddbeitingu sinni, aukið raddgæði og úthald sitt og spornað við raddþreytu og vandamálum tengdum misbeitingu.

Master Tourists´ Cultural Differences

This online interactive course is aimed at anyone working with tourists or people from different countries. The course delivers highly valuable knowledge on how to master cultural differences and service expectations that may exist between people from different nationalities.

Hafðu samband