Tækni í ferðaþjónustu: ChatGPT

Fróðleikur fyrir leiðsögumenn og ferðaþjónustuaðila. Lærðu hvernig ChatGPT frá OpenAI getur lífgað upp á frásagnir, tengt sögu og náttúru Íslands.

Fangaðu töfrana: Kvikmyndalandslag

Fróðleikur fyrir leiðsögumenn og ferðaþjónustuaðila. Kvikmyndalandslag Íslands, þar á meðal helstu staði sem hafa orðið þekktir í gegnum myndmiðla.

Austurland

Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags og náttúru og sagt frá helstu áningastöðum, menningarhátíðum og möguleikum til afþreyingar.

Gæði í upplýsingagjöf

Gæði í upplýsingagjöf er rafrænt námskeið sem hentar þeim sem eiga í beinum samskiptum við ferðamenn á Austurlandi.

Hvar get ég gengið í sumar?

Á þessu námskeiði verður fjallað um skemmri og lengri gönguleiðir í flestum landshlutum í máli og myndum – sagt frá náttúru, sögu og fróðleik er þeim tengist og þannig vakinn upp gönguhugur hjá þátttakendum fyrir komandi sumar.

Íslenskunámskeið

Fyrir byrjendur og lengra komna. Hæfnistig frá 1-5. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst.

Fjallaleiðsögumenn

Þjálfunarkerfinu er skipt upp í þrjá  þætti, jöklaleiðsögn, fjallaleiðsögn og skíðaleiðsögn. Grunnþjálfun í jóklaleiðsögn tekur 4 daga og fer fram á skriðjökli. Farið verður yfir helstu atriði jöklaleiðsagnar svo sem leiðarval sprungubjörgun, ísklifur, samskipti við gesti og hópstjórn.

Hafðu samband