Skógartré

NÁMSKEIÐ Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í heim skógræktar á Íslandi í máli og myndum.

Jarðfræði á mannamáli

Á þessu námskeiði er farið yfir grunnatriði í jarðfræði og byggð upp þekking á jarðfræði Íslands.

Áfangastaðurinn Ísland

Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum undirstöðuþekkingu á ferðamannalandinu Íslandi og helstu áfangastöðum og ferðaleiðum sem þar er að finna.

Austurland

Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags og náttúru og sagt frá helstu áningastöðum, menningarhátíðum og möguleikum til afþreyingar.

Hafðu samband