Bókhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Námið hentar einnig þeim sem vilja vera sjálfbjarga með bókhaldið í eigin rekstri.