Það stefnir í að Íslendingar verði í meirihluta viðskiptavina ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi þetta sumarið.
En hvernig ferðamenn eru Íslendingar og hvernig ætlar ferðaþjónustan að taka á móti þeim?
Við tókum nokkra ferðaþjónustuaðila tali.
Það stefnir í að Íslendingar verði í meirihluta viðskiptavina ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi þetta sumarið.
En hvernig ferðamenn eru Íslendingar og hvernig ætlar ferðaþjónustan að taka á móti þeim?
Við tókum nokkra ferðaþjónustuaðila tali.