Framvegis er með námskeið í íslensku og boðið er upp á fjölbreyttar leiðir fyrir þar sem áhersla er lögð á talað mál og tjáningu. Kennsla fer fram hjá Framvegis eða í fyrirtækjum og stofnunum þegar þess er óskað, einnig er möguleiki á fjarnámi.

Kennt er á íslensku, ensku, úkraínsku, litháísku, spænsku og arabísku.

Hafðu samband