Góð þjónusta eykur bæði hollustu viðskiptavina og eykur virkni starfsfólks sem er með gott þjónustuviðhorf og líður vel í starfi. Námskeiðið er fyrir alla þá sem starfa í framlínu eða sinna samskiptum við viðskiptavini.

Hafðu samband