Fundi frestað fram í apríl-maí
11:30 - 11:40
Fundarstjóri opnar fundinn
Fundarstjóri, Gísli Már Vilhjálmsson, kokkur á Þórbergssetri
11:40 - 11:50
Ferðaþjónustan og nærsamfélagið
Ágúst Elvar Bjarnason, Samtök ferðaþjónustunnar
11:50 - 12:00
Hugleiðingar um tengsl aukinnar menntunar og aukinnar verðmætasköpunar í ferðaþjónustu
Haukur Ingi Einarsson, hagfræðingur og eigandi Glacier Adventure ehf.
12:00 - 12:20
Ráðgjöf og stuðningur fyrir stjórnendur
Margrét Wendt og Valdís Steingrímsdóttir, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
12:20 - 12:30
Milli fjalls og fjöru: Þjálfun og fræðsla til starfsfólks hjá Vatnajökulsþjóðgarði
Helga Árnadóttir, verkefnastjóri á fræðslu- og mannauðssviði hjá Vatnajökulsþjóðgarði
12:30 - 12:45
Gestrisni: Skiptir hún máli?
Stefán Friðrik Friðriksson, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands
13:00 - 13:30
Hádegishressing og umræður
Rætt verður um tækifæri og áskoranir í starfsmannamálum