Nám og námskeið

Nýtt nám fyrir ferðaþjónustu

Námið er 90 einingar og skiptast í 40 eininga kjarna og 50 eininga sérsvið. Sviðin eru Móttaka gesta, Böð, lindir og lón og Veitingar. Áfangar sem fást metnir með raunfærnimati stytta námið.

Námið hefst fyrri hluta árs 2025. Námið verður í boði fyrir fólk sem hefur lokið raunfærnimati. Raunfærnimat og nám er í boði stafrænt og þátttaka óháð búsetu.

Námskeið fyrir ferðaþjónustu

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Í námskeiðagáttinni getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. 

Hér getur þú fundið yfirlit yfir nám á Íslandi sem tengist ferðaþjónustu.

Efni á öðrum síðum

Næsta skref

Á vefsvæðinu Næstaskref.is er að finna lýsingar á námsleiðum og störfum sem tengjast ferðaþjónustu. Einnig eru upplýsingar um raunfærnimat og námskeið símenntunarstöðva.

Typsy

Á typsy.com er hægt að búa sér til aðgang og nýta fjölmörg ókeypis fræðslumyndbönd fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu. Jafnframt er hægt að kaupa sér áskrift til að fá aðgang að fleiri námskeiðum og myndböndum.

Rafrænt íslenskunámskeið

Icelandic online er rafrænt íslenskunámskeið.

Hafðu samband