Menntamorgunn um markaðssetningu

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar fer fram fimmtudaginn 1. desember nk.   
kl. 9.00. 

Á fundinum verður sjónum beint að markaðssetningu fyrirtækja á samfélagsmiðlum.

Dagskrá stendur frá 9.00 til 9.45 og hægt verður að fylgjast með í streymi á facebooksíðu Hæfnisetursins.

DAGSKRÁ:

Markaðssetning í gegnum Meta (Facebook og Instagram)
Erla Arnbjarnardóttir, sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Sahara.

ÁST – áreiðanleiki – sögur – tilfinningar
Eva María Þórarinsdóttir Lange, framkvæmdastjóri Pink Iceland

Fundarstjóri er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF

Hafðu samband