Sögur sem selja, 7. október kl.11

Menntamorgnar eru opnir fræðslufundir, haldnir í beinu streymi og aðgengilegir öllum. Þeir eru vettvangur fyrir þekkingarmiðlun, samtal og sköpun nýrra hugmynda innan greinarinnar. Fundurinn er ókeypis og öllum opinn. 

Fundurinn hentar sérstaklega: 

  • stjórnendum og markaðsfólki í ferðaþjónustu 
  • leiðsögumönnum og hönnuðum upplifunar 
  • öllum sem vilja gera þjónustu sína að sögu sem selur 

  • Þegar sagan fær að anda“ -Hringur Hafsteinsson sköpunarstjóri Gagarín
  • Falin fortíð – Að gera hið ósýnilega sýnilegt“ Torfi Stefán Jónsson fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum
  • Í upphafi skal endinn skoða“ Einar Kristján Jónsson sveitarstjóri Skaftárhrepps
  • Ævintýri og matarupplifun“ Hrefna Ósk Benediktsdóttir og Ýmir Björgvin Arthúrsson upplifunarhönnuðir og eigendur Bryggjuhússins

Hafðu samband