Jólakveðja frá Hæfnisetrinu

Um leið og við þökkum samstarfið á liðnu ári, óskum við samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs 2025.

Hlökkum til áframhaldandi samtals og samvinnu á nýju ári!

Við vekjum athygli á því að skrifstofa Hæfnisetursins verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með mánudeginum 23. desember til 2. janúar.

Hafðu samband