Nýtt fræðsluefni sem nýtist við þróun og móttöku nýs starfsfólks

Nýliðaþjálfun er nýtt fræðslu- og stuðningsefni á vef Hæfniseturs ferðaþjónustunnar. Efninu er ætlað að auðvelda stjórnendum í ferðaþjónustu að taka á móti nýju starfsfólki.

Þar má finna gátlista, myndbönd, verkferla, námskeið og góð ráð.

Dæmi um fræðslu- og stuðningsefni í Nýliðaþjálfun:

Fyrir stjórnendur

  • Fjármögnun
  • Fræðslu- og þjálfunaráætlun
  • Ráðgjöf og þjónusta
  • Ráðningarferli erlends starfsfólks
  • Seigluráð

Fyrir starfsfólk

  • Menningarhæfni
  • Þrif
  • Snyrtimennska og framkoma
  • Símsvörun
  • Kvartanir
  • 9-skrefa þjónustuferli
  • Öryggisatriði
  • Samskipti við gesti
  • Matvælaöryggi

Sækja Nýliðaþjálfun.

Sækja upptöku frá Menntamorgni ferðaþjónustunnar þar sem Nýliðaþjálfun var kynnt.

Efnið var unnið í samstarfi við Ferðamálastofu.

Hafðu samband