Ferðaþjónustan á tímum COVID -19. Hvað segja ferðaþjónustuaðilar?

Ferðavenjur og þarfir ferðamanna koma til með að breytast í kjölfar Covid-19.

En hvernig getur ferðaþjónustan lagað sig að breyttum aðstæðum?

Hér segja nokkrir ferðaþjónustuaðilar frá því hvað þeir hafa gert fyrir sína viðskiptavini.

Hafðu samband