Stafræn fræðsla – 8 góð ráð fyrir stjórnendur

Mörg fyrirtæki og stofnanir skoða nú möguleika á að bjóða starfsfólki sínu upp á stafræna eða rafræna fræðslu. Líkt og með aðra fræðslu þarf að huga að ýmsum mikilvægum atriðum þegar sú leið er farin. Hæfnsetur ferðaþjónustunnar gefur stjórnendum sem ætla að velja stafræna fræðslu fyrir starfsfólk sitt 8 góð ráð til að tryggja árangur.

Kynntu þér ráðin með því að smella hér.

Hafðu samband