Nú þegar fyrirtæki í ferðaþjónustu standa frammi fyrir einni stærstu áskorun síðari tíma viljum við hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar leggja okkar lóð á vogarskálarnar. Við höfum sett niður nokkrar spurningar til að kanna þörf ferðaþjónustunnar fyrir fræðslu og þjálfun á þessum tímum og með hvaða hætti Hæfnisetrið geti aðstoðað. Könnunin er nafnlaus og órekjanleg með öllu.
Þú getur svarað könnuninni með því að smella hér