Erlent starfsfólk í ferðaþjónustu í aðalhlutverki

Hæfnisetrið og SAF beindu sjónum að erlendu starfsfólki  á Menntamorgni ferðaþjónustunnar sem fram fór í Húsi atvinnulífsins þann 27. febrúar. Fram komu: Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir, Vilborg Helga Júlíusdóttir, hagfræðingur SAF, Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, og Jóna Valborg Árnadóttir, frá Hæfnisetrinu. Þá var birt viðtalsmyndband þar sem heyra mátti sögur þeirra  Charo Celeste Elizalde frá Filippseyjum, Stefano Silvrio frá Ítalíu og Justyna Cisowska frá Póllandi, sem öll hafa reynslu af því að starfa á íslenskum vinnumarkaði.

Horfa má á upptöku frá fundinum og myndböndin hér

Hafðu samband