Menntamorgnar ferðaþjónustunnar

Menntamorgunn í Húsi atvinnulífsins
27. febrúar kl. 08.30 – 09.30 

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til morgunverðarfundar í fundaröðinni Okkar bestu hliðar – menntamorgnar ferðaþjónustunnar.

Markmiðið með fundinum er að vekja athygli á hlut og hlutskipti erlends starfsfólks í íslenskri ferðaþjónustu. Mikilvægi þessa starfsfólks og hvernig því farnast.

Allir velkomnir en skrá þarf þátttöku.

Dagskrá


Innflytjendur í ferðaþjónustu – áskoranir og auðlegð
Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir

Þróun í fjölda erlendra starfsmanna
Vilborg Helga Júlíusdóttir, hagfræðingur SAF

Viska – raunfærnimat fyrir innflytjendur í íslensku atvinnulífi
Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, náms-og starfsráðgjafi

Það nýjasta í fagorðalista ferðaþjónustunnar
Jóna Valborg Árnadóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar

Viðtalsmyndband – Hvað segir starfsfólkið sjálft?

-Umræður-
 

Fundarstjóri er María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF 

Hægt verður að fylgjast með streymi frá fundinum á facebook-síðum Samtaka ferðaþjónustunnar og Hæfnisetursins.

Skráning

Hafðu samband