Opnir fundir í Vestmannaeyjum, Höfn og Hveragerði

Hæfnisetrið verður á súpufundum Markaðsstofu Suðurlands sem fram fara í Vestmannaeyjum 20. nóv., Höfn 21. nóv. og Hveragerði 26. nóv. Þar kynnum við verkefnið Fræðsla í ferðaþjónustu ásamt verkfærakistu Hæfnisetursins. Boðið verður upp á súpu og brauð á fundunum og því er mikilvægt að skrá sig. 

Hvetjum alla áhugasama til að mæta.

Dagskrá og skráning hér.

Hafðu samband