Fjölmörg ferðaþjónustufyrirtæki eru í samstarfi við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og fræðsluaðila í tilraunaverkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu. Hótel Klettur, Hótel Skaftafell og Bílaleiga Akureyrar – Höldur, eru þar á meðal. Hér segja Kristján Jóhann Kristjánssons, aðstoðar hótelstjóri á Hótel Kletti, Margrét Gauja Magnúsdóttir hótelstýra á Hótel Skaftafelli og Geir Kristinn Aðalsteinsson mannauðsstjóri og Sigrún Árnadóttir verkefnastjóri hjá Höldi, frá reynslu sinni af verkefninu.