Hæfnisetur ferðaþjónustunnar tekur þátt í aðalfundi SAF

Aðalfundur SAF fer fram á Húsavík í dag og af því tilefni er ársskýrsla samtakanna 2018-2019 komin út. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er á staðnum og kynnir starfsemina fyrir gestum aðalfundarins. Heppnir gestir sem heimsækja kynningarbás Hæfnisetursins geta nælt sér í vinning.

Við óskum SAF til hamingju með glæsilega ársskýrslu.

Hér má nálgast ársskýrslu SAF

 

Hafðu samband