Menntamorgnar ferðaþjónustunnar – BEIN ÚTSENDING

Bein útsending verður frá fyrsta fundinum í fundarröðinni Okkar bestu hliðar – menntamorgnar ferðaþjónustunnar sem fram fer fimmtudaginn 31. janúar kl. 8.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Hér er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá fundinum:

Útsending hefst kl. 8.30, fimmtudaginn 31. janúar 2019.

MENNTAMORGUNN – BEIN ÚTSENDING

Hafðu samband