Höldur hefur samið við Hæfnisetrið um að taka til notkunar Veistu smáforritið. Veistu smáforritið gefur möguleika á að útbúa skemtilega spurningaleiki sem styðja við fræðslu. Spurningaleikjunum er deilt með starfsfólki sem getur svarað þeim í snjalltækjum. Hæfnisetrið hefur þróað grunnsöfn spurninga sem fyrirtæki geta fengið aðgang að.
Nánar um Veistu má finna hér